Langar þig að hitta Ævar? - breyting á dagskrá

Vegna aðstæðna verður breyting á áður auglýstri dagskrá á morgun og verður Ævar hjá okkur í safninu frá kl 13.

Vegna aðstæðna verður breyting á áður auglýstri dagskrá á morgun og verður Ævar hjá okkur í safninu frá kl 13. Ævar mun lesa upp úr nýjustu bók sinni, það verður tími fyrir spjall og svo verður hann með plaköt og bókamerki til að gefa og árita.

Verið velkomin, viljum sjá sem flesta! 

Velja mynd