Bókakynning: Nóttin sem öllu breytti

óley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni Nóttin sem öllu breytti laugardaginn 10. desember.

Sóley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni Nóttin sem öllu breytti laugardaginn 10. desember. Í bókinni segir Sóley, ein eftirlifenda, sögu sína og fólksins sem upplifði snjóflóðið á Flateyri 1995. Jafnframt er þetta saga byggðarinnar á Flateyri fyrir og eftir flóð, átakanleg en um leið lærdómsrík. Sóley skrifar bókina í samstarfi við Helgu Guðrúnu Johnson.

Dagskráin hefst kl. 14:00.

Allir velkomnir! 

Velja mynd