Fyrsta Bókaspjall ársins

Laugardaginn 22. febrúar verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári.

Laugardaginn 22. febrúar verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári, en þessi vinsæla fyrirlestraröð hefur verið fastur liður í starfsemi Bókasafnsins Ísafirði síðan haustið 2014.

Að þessu sinni verður eitt erindi á dagskrá og mun gestur okkar Árni Heiðar Ívarsson segja okkur frá nokkrum áhugaverðum bókum.

Dagskráin hefst kl. 14. 

Verið kærlega velkomin - vonumst til að sjá sem flesta! 

 

Velja mynd