Heimsendingum á bókum hætt

Vegna hertra aðgerða og ráðlegginga frá landlækni getur Bókasafnið Ísafirði því miður ekki boðið upp á þá þjónustu að senda bækur heim, eins og við höfum verið að gera undanfarna viku.

Vegna hertra aðgerða og ráðlegginga frá landlækni getur Bókasafnið Ísafirði því miður ekki boðið upp á þá þjónustu að senda bækur heim, eins og við höfum verið að gera undanfarna viku. Á meðan söfn eru lokuð er litið svo á að ekki megi vera með nein útlán á safnefni.

Viljum minna á að það er ekki nauðsynlegt að skila bókum á meðan á safnið er lokað, en engar sektir verða rukkaðar.

Velja mynd