Bókasafnið aftur opið!

Frá og með deginum í dag, 4. maí, er Bókasafnið Ísafirði aftur opið almenningi. Fjöldi gesta er takmarkaður við 20 manns.

Frá og með deginum í dag, 4. maí, er Bókasafnið Ísafirði aftur opið almenningi. Fjöldi gesta er takmarkaður við 20 manns og þarf að gæta tveggja metra reglu, spritta hendur og sýna hvert öðru tillitsemi. Skiladagur á bókum og öðrum safngögnum hefur verið framlengdur til 14. maí og eru engar dagsektir reiknaðar fram að þeim tíma.

Verið velkomin!

 

Velja mynd