
Nýjar sóttvarnareglur vegna Covid-19
Frá og með deginum í dag, 5. október 2020, takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Bókasafnið er opið og opnunartími helst óbreyttur.
Frá og með deginum í dag, 5. október 2020, takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Bókasafnið er opið og opnunartími helst óbreyttur. Þjónustan verður aðallega varðandi útlán og skil. Ekki er reiknað með að fólk dvelji á safninu. Hægt er að framlengja lán á leitir.is, senda tölvupóst á bokalan@isafjordur.is eða fá aðstoð í síma 450-8220. Öllu viðburðahaldi er frestað eins og stendur.