Vel heppnuð ferð til vinarbæjarins Kaufering

Í lok apríl heimsóttu starfsmenn bókasafnsins vinbæ Ísafjarðar í Þýskalandi. Það var mjög vel tekið á móti okkur í Kaufering en við skoðuðum þar m.a. söfn og fræðslusetur. Hópurinn heimsótti einnig landsbókasafnið í Munchen sem og borgarbókasafnið.

Í lok apríl heimsóttu starfsmenn bókasafnsins vinbæ Ísafjarðar í Þýskalandi. Það var mjög vel tekið á móti okkur í Kaufering en við skoðuðum þar m.a. söfn og fræðslusetur. Hópurinn heimsótti einnig landsbókasafnið í Munchen sem og borgarbókasafnið. Tvö héraðsblöð sendu fulltrúa sína á kynningu sem við vorum með á bókasafninu í Kaufering og sjá má skrif blaðanna hér:

http://www.augsburger-allgemeine.de/landsberg/Besuch-aus-dem-hohen-Norden-id29704871.html 

http://www.kreisbote.de/lokales/landsberg/staedtepartnerschaft-kommt-leben-islaenderinnen-besuchen-kauferings-buecherei-3516369.html

Velja mynd