Laugardaginn 24. maí kl. 13.30 opnar sýning á útsaumsmyndum Jóns Þórs Jónssonar í Safnahúsinu. Jón þór fæddist á Ísafirði 1942, sonur hjónanna Helgu Engilbertsdóttur og Jóns B. Jónssonar skipstjóra. Hann ólst upp á Ísafirði en flutti suður til Reykjavíkur árið 1961.
Lesa meira
Opnun afmælissýningar kl. 17 í dag.
Lesa meira
Ný heimasíða safnanna í Safnahúsinu fer nú í loftið. Hafist var handa um hönnun síðunnar á síðasta ári og er sú vinna nú á lokasprettinum.
Lesa meira
Í lok apríl heimsóttu starfsmenn bókasafnsins vinbæ Ísafjarðar í Þýskalandi. Það var mjög vel tekið á móti okkur í Kaufering en við skoðuðum þar m.a. söfn og fræðslusetur. Hópurinn heimsótti einnig landsbókasafnið í Munchen sem og borgarbókasafnið.
Lesa meira