Sýning á útsaumsverkum Jóns Þórs
Laugardaginn 24. maí kl. 13.30 opnar sýning á útsaumsmyndum Jóns Þórs Jónssonar í Safnahúsinu. Jón þór fæddist á Ísafirði 1942, sonur hjónanna Helgu Engilbertsdóttur og Jóns B. Jónssonar skipstjóra. Hann ólst upp á Ísafirði en flutti suður til Reykjavíkur árið 1961.
Lesa meira