
Nýr vefur Safnahúss að fara í loftið
Ný heimasíða safnanna í Safnahúsinu fer nú í loftið. Hafist var handa um hönnun síðunnar á síðasta ári og er sú vinna nú á lokasprettinum.
Lesa meiraNý heimasíða safnanna í Safnahúsinu fer nú í loftið. Hafist var handa um hönnun síðunnar á síðasta ári og er sú vinna nú á lokasprettinum.
Lesa meiraÍ lok apríl heimsóttu starfsmenn bókasafnsins vinbæ Ísafjarðar í Þýskalandi. Það var mjög vel tekið á móti okkur í Kaufering en við skoðuðum þar m.a. söfn og fræðslusetur. Hópurinn heimsótti einnig landsbókasafnið í Munchen sem og borgarbókasafnið.
Lesa meira