Afmælissýning Sunnukórsins

Opnun afmælissýningar kl. 17 í dag.

Í dag, fimmtudaginn 22. maí, opnar afmælissýning Sunnukórsins í sal Listasafnsins á 2. hæð Safnahússins. Opnunin er kl. 17 og allir velkomnir.

Velja mynd