Sýningarlok
Nú líður að lokum afmælissýningar Sunnukórsins en síðasti opnunardagur er miðvikudagurinn 18. júní.
Nú líður að lokum afmælissýningar Sunnukórsins en síðasti opnunardagur er miðvikudagurinn 18. júní. Nú er um að gera að heimsækja safnahúsið, skoða sýninguna, kíkja í blöðin og fá sér kaffisopa.