Líf og fjör á helginni

Það var sannarlega líf og fjör í húsinu bæði laugardag og sunnudag enda bærinn fullur af ferðamönnum sem lögðu leið sína m.a. í Safnahúsið.

Í húsinu eru þrjár sýningar um þessar mundir. Sýning á útsaumsmyndum Jóns Þórs var framlengd og því enn tækifæri á að skoða þessar fallegu myndir. Í sal Listasafnsins er nú sýning á gömlum munum og myndum frá sjúkrahúsinu og á 3. hæðinni er hægt a skoða þjóðbúninga.

Minnum á að opnunartíminn er kl. 13-18 virka daga og 13-16 laugardaga.

Velja mynd