Safnahúsið lokað mánudaginn 4. ágúst
Við minnum á að það er lokað hjá okkur 4. ágúst!
Við minnum á að húsið er lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst.
Það er opið hjá okkur á laugardeginum 2. ágúst kl. 13-16 og að venju er kaffi á könnunni. Í húsinu eru 3 sýningar í augnablikinu og á bókasafnið eru alltaf að koma nýjar bækur.
Húsið er opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 13-16.