Sýningarlok

Sumarsýningu Safnahússins lýkur á miðvikudaginn

Nú fer hver að verða síðastur til að sjá sumarsýningu hússins. Henni lýkur miðvikudaginn 20. ágúst en næsta sýning opnar föstudaginn 22. ágúst. Nánar um það síðar. 

Velja mynd