Kátir krakkar á jólasýningu

Þessi káti hópur kom á jólasýninguna og brá á leik með jólakettinum.

Þessi káti hópur heimsótti okkur í vikunni og brá á leik með jólakettinum. Undanfarnar tvær vikur hafa hópar skólabarna komið á jólasýninguna, þetta hefur verið afskaplega skemmtilegur tími og við þökkum þeim öllum kærlega fyrir komuna.

Velja mynd