Skjalasafn og ljósmyndasafn lokuð miðvikudag-föstudag

Skjalasafnið og ljósmyndasafnið verða lokuð á miðvikudag, fimmtudag og föstudag 03.- 05. október

Skjalasafnið og ljósmyndasafnið verða lokuð á miðvikudag, fimmtudag og föstudag 03.- 05. október vegna ráðstefnu héraðsskjalavarða. Við bendum á að hægt er að senda tölvupóst á skjalasafn@isafjordur.is og myndasafn@isafjordur.is, honum verður svarað eftir helgi.

Velja mynd