Jólamarkaður í Safnahúsinu
Við erum búin að opna jólamarkað í Safnahúsinu og fást þar til dæmis jóladagatöl, jólakort og jólamerkimiðar.
Við erum búin að opna jólamarkað í Safnahúsinu og fást þar til dæmis jóladagatöl, jólakort og jólamerkimiðar í gamaldags, skandinavískum stíl. Einnig er úrval af litabókum, glansmyndum, dúkkulísum og fleira sem er tilvalið fyrir upptekna jólasveina.
Sjón er sögu ríkari - kíkið við!
Athugið að takmarkað magn er í boði af hverri vöru.