Jólasýning Safnahússins

Hin árlega jólasýning opnar föstudaginn 7. desember kl. 17. Í ár höfum við lagt okkur fram um að skapa notalega jólastemmningu í sal Listasafnsins.

Hin árlega jólasýning opnar föstudaginn 7. desember kl. 17. Í ár höfum við lagt okkur fram um að skapa notalega jólastemmningu í sal Listasafnsins. Kvennakór Ísafjarðar mun flytja jólalög undir stjórn Beötu Jóo og sagt verður stuttlega frá sýningunni. Það verður heitt á könnunni að vanda – Verið kærlega velkomin!
 
 

Velja mynd