Listasafnið með sýningu í Tónlistarskóla Ísafjarðar
Laugardaginn 26. október opnar sýning á verkum í eigu Listasafns Ísafjarðar í Tónlistarskólanum. Sýningin er hluti af Veturnóttum og opnu húsi skólans
Laugardaginn 26. október opnar sýning á verkum í eigu Listasafns Ísafjarðar í Tónlistarskólanum. Sýningin er hluti af Veturnóttum og opnu húsi skólans. Þar getur að líta verk eftir ýmsa listamenn en verkin eiga það flest sammerkt að hafa ekki verið á sýningum um nokkurt skeið.