Lýsitexta vantar með mynd.

Listamannaspjall og upplestur

Síðasti opnunardagur "Umhverfis djúpan fjörð" er laugardagurinn 11. október. Listamennirnir Guðbjörg Lind og Hjörtur verða á sýningunni frá kl. 14 og efna til listamannaspjalls auk þess sem Hjörtur les úr nýútkominni ljóðabók sinni.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Umhverfis djúpan fjörð

Föstudaginn 22. ágúst klukkan 16 opna Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni Ísafjarðar í Gamla sjúkrahúsinu. Á sýningunni leiða þau sýningargesti í ferðalag um kunnar jafnt sem ókunnar slóðir. Viðfangsefni sýningarinnar er landið og breytilegar birtingarmyndir þess annars vegar að degi til og hins vegar að nóttu.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Listaverkagjöf

Þann 25. júlí s.l. barst Listasafninu góð gjöf. Um er að ræða málvek eftir Ragnar Pál af húsinu Silfurgata 8 á Ísafirði. Gjöfin er til minningar um Hrefnu Reginu Kristjánsdóttur Fraser.

Lesa meira