Listamannaspjall - sýningarlok
Nú líður að lokum sýningarinnar Endurbókun og af því tilefni verður listamannaspjall kl. 14.30 á laugardeginum 29. október, það er jafnframt síðasti opnunardagur sýningarinnar.
Lesa meiraNú líður að lokum sýningarinnar Endurbókun og af því tilefni verður listamannaspjall kl. 14.30 á laugardeginum 29. október, það er jafnframt síðasti opnunardagur sýningarinnar.
Lesa meiraVið minnum á sýninguna Endurbókun sem opnaði í sal Listasafnsins þann 28. ágúst síðastliðinn. Listahópurinn Arkir sýna þar brot af verkum sínum sem öll ganga út á að endurnýta bækur.
Lesa meiraSýningin ENDURBÓKUN opnar sunnudaginn 28. ágúst kl.14 í sal Listasafsns Ísafjarðar. Það er listahópurinn Arkir sem stendur fyrir sýningunni í samstarfið við Listasafnið en í hópnum eru 11 konur og á sýningunni getur að líta brot af verkum þeirra. Allir eru velkomnir á opnunina.
Lesa meiraVerkin á sýningunni Vex // Growing eru afrakstur vinnu sem hófst fyrir um þremur árum síðan með gjörningi þar sem hár listakonunar var klippt af við hnakka. Í verkunum er skoðuð lifandi tengsl þess dauða við mannslíkann ásamt því ferli að vaxa. Sýndar verða ljósmyndir, hljóðverk og verk unnin úr hári. Ólöf Dómhildur var kosin bæjarlistamaður Ísafjarðar 2015
Lesa meira