Lýsitexta vantar með mynd.

Umhverfis djúpan fjörð

Föstudaginn 22. ágúst klukkan 16 opna Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni Ísafjarðar í Gamla sjúkrahúsinu. Á sýningunni leiða þau sýningargesti í ferðalag um kunnar jafnt sem ókunnar slóðir. Viðfangsefni sýningarinnar er landið og breytilegar birtingarmyndir þess annars vegar að degi til og hins vegar að nóttu.

Lesa meira