![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/SO.jpg)
Afhentu málverk af Símoni Olsen
Systurnar Kristjana Birna og Martha Lilja Marthensdætur Olsen afhentu í dag, föstudaginn 6. júní, Listasafni Ísafjarðar málverk af afa sínum Símoni Olsen, málað af Halldóri Péturssyni árið 1963.
Lesa meiraSysturnar Kristjana Birna og Martha Lilja Marthensdætur Olsen afhentu í dag, föstudaginn 6. júní, Listasafni Ísafjarðar málverk af afa sínum Símoni Olsen, málað af Halldóri Péturssyni árið 1963.
Lesa meira