Listamannaspjall og upplestur
Síðasti opnunardagur "Umhverfis djúpan fjörð" er laugardagurinn 11. október. Listamennirnir Guðbjörg Lind og Hjörtur verða á sýningunni frá kl. 14 og efna til listamannaspjalls auk þess sem Hjörtur les úr nýútkominni ljóðabók sinni.
Lesa meira