Umhverfis djúpa fjörð framlengd um viku

Sýning Guðbjargar Lind og Hjartar Marteinssonar hefur verið framlengd um viku.

Sýning þeirra Guðbjargar Lind Jónsdóttur og Hjartar Marteinssonar í sal Listasafnsins verður framlengd um viku, henni lýkur því formlega laugardaginn 11. október.  Við minnum á að húsið er opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 13-16.

Velja mynd