dalurinn

Síðasti bærinn í dalnum – Kvikmyndasýning í Safnahúsinu

Safnahúsið á Ísafirði sýnir kvikmyndna Síðasti bærinn í dalnum, fyrsta kvikmynd Óskars Gíslasonar, frumsýnd árið 1950.

Síðasti bærinn í dalnum – Kvikmyndasýning í Safnahúsinu

Lessalur, 2. hæð t.h.
Laugardagur 5. apríl kl. 15:00–16:20

Safnahúsið á Ísafirði sýnir kvikmyndna Síðasti bærinn í dalnum, fyrsta kvikmynd Óskars Gíslasonar, frumsýnd árið 1950.

Sagan segir frá því er tröll hugðust hrekja bónda burtu af býli sínu í dag nokkrum, þar sem þau höfðu þegar hrakið alla aðra bændur á brott. Með góðri hjálp álfa, tekst að koma tröllunum á kné og allt endar vel.

Kvikmyndin er fyrsta mynd Óskars Gíslasonar og var tekin upp á Tannastöðum í Ölfusi, í Kershelli og í Kjósinni og var frumsýnd árið 1950.

Jórunn Viðar samdi tónlistina - fyrsta kvikmyndatónlistin sem var samin á Íslandi fyrir kvikmynd í fullri lengd!

Ókeypis aðgangur – öll velkomin!
Verkefnið er hluti af Púkanum – barnamenningarhátíð

/// ENGLISH ///

The Last Farm in the Valley – Film Screening at Safnahúsið

Reading Hall, 2nd floor (right)
Saturday, April 5, 3:00–4:20 PM

Safnahúsið in Ísafjörður presents the film The Last Farm in the Valley, the first film by Óskar Gíslason, premiered in 1950.

The story follows a farmer who is targeted by trolls trying to drive him off his land in a remote valley, where they have already chased away all the other farmers. With the help of elves, the trolls are eventually defeated – and all ends well.

The film, shot on location at Tannastaðir in Ölfus, in Kershellir, and in Kjós, marked Óskar Gíslason’s directorial debut and was first released in 1950.

The score was composed by Jórunn Viðar – the first original film score ever written in Iceland for a full-length feature!

Free admission – everyone welcome!
This project is part of Púkinn – the Children’s Cultural Festival.

Velja mynd