
Bergrún Íris heimsækir Bókasafnið
Miðvikudaginn 12. febrúar eru von á góðum gesti í Bókasafnið, en þá ætlar Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og myndskreytir að heimsækja Bókasafnið til að spjalla við börn og foreldra og vera með stuttan upplestur.
Lesa meira