Leiðsögn í dag

Ólöf Dómhildur verður með leiðsögn um sýningu sína Vex//Growing í dag, laugardaginn 26. marz, kl. 15 -16.

Vex // Growing eru afrakstur vinnu sem hófst fyrir um þremur árum síðan með gjörningi þar sem hár listakonunar var klippt af við hnakka. Í verkunum er skoðuð lifandi tengsl þess dauða við mannslíkann ásamt því ferli að vaxa. 

Húsið er opið kl. 13-16 og að venju er heitt á könnunni.

Velja mynd