Opnunartímar um jól og áramót í Safnahúsinu
Um jól og áramót verður opið sem hér segir:
Lesa meiraUm jól og áramót verður opið sem hér segir:
Lesa meiraNú styttist í jólin og eru jólasveinarnir okkar farnir að tínast til byggða hver á fætur öðrum, eins og venja er. Þann 19. desember er von á Skyrgámi.
Lesa meiraSafnahúsið á Ísafirði hefur gefið út þrjár gerðir jólakorta með ísfirskri jólastemmningu. Jólakortin fást eingöngu í afgreiðslu Safnahússins og kosta 300 krónur stykkið. Hægt er að nálgast þau á opnunartímum hússins, kl. 13-18 virka daga og 13-16 á laugardögum.
Lesa meira