Lýsitexta vantar með mynd.

Sýningarlok

Þriðjudaginn 23. ágúst lýkur sumarsýningu Safnahússins sem að þessu sinni fjallar um jólin og jólasveina. Það eru því síðustu forvöð að sjá teikningar Ómars Smára af þeim sveinum og lífinu í torfbænum. Á sýningunni er að finna ýmsan fróðleik um jólin og sveinana sem og ýmis þau áhöld sem þörf var á í hinu gamla sveitasamfélagi.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

ASAD á Eyrartúni

Nú stendur yfir samstarfsverkefni á vegum samstarfshópsins ASAD (Arctic Sustainable, Art and Desing) þar sem Listaháskóli Íslands, University of the Highlands and Islands frá Skotlandi og University of Lapland, Finlandi vinna saman. Ísafjörður er einn þeirra staða sem verða heimsóttir en Safnahúsið er í samstarfi við hópinn og mun verkefnið vera unnið á Eyrartúni

Lesa meira