Skyrgámur í heimsókn!
Nú styttist í jólin og eru jólasveinarnir okkar farnir að tínast til byggða hver á fætur öðrum, eins og venja er. Þann 19. desember er von á Skyrgámi.
Nú styttist í jólin og eru jólasveinarnir okkar farnir að tínast til byggða hver á fætur öðrum, eins og venja er. Þann 19. desember er von á Skyrgámi. Hann langar að hitta hressa krakka og því ætlar hann að kíkja í Safnahúsið kl. 17. Skyrgámur verður í salnum þar sem jólasýningin stendur nú yfir.
Hvetjum foreldra til að koma með börn sín.
Allir velkomnir.
Heimsóknin er styrkt af Uppbyggingarsjóði