
Jólakort Safnahússins
Safnahúsið á Ísafirði hefur gefið út þrjár gerðir jólakorta með ísfirskri jólastemmningu. Jólakortin fást eingöngu í afgreiðslu Safnahússins og kosta 300 krónur stykkið. Hægt er að nálgast þau á opnunartímum hússins, kl. 13-18 virka daga og 13-16 á laugardögum.