Síðustu forvöð að skoða sýningu

Sýningin " Baldur og Sjómannafélagið - 100 ára barátta launafólks" lýkur núna á laugardaginn, 4 júní. Mikil og vönduð sýning sem ætti ekki að fara framhjá neinum.

Kæru gestir og vinir. Þá fer að líða að lokum sýningar "Baldur og Sjómannafélagið - 100 ára barátta launafólks". Síðasti dagurinn er næstkomandi laugardagur. Þessi sýning er verulega flott og vönduð og mælum við með að þeir sem eiga eftir að kíkja við geri það 

Velja mynd