
Síðustu forvöð að skoða sýningu
Sýningin " Baldur og Sjómannafélagið - 100 ára barátta launafólks" lýkur núna á laugardaginn, 4 júní. Mikil og vönduð sýning sem ætti ekki að fara framhjá neinum.
Kæru gestir og vinir. Þá fer að líða að lokum sýningar "Baldur og Sjómannafélagið - 100 ára barátta launafólks". Síðasti dagurinn er næstkomandi laugardagur. Þessi sýning er verulega flott og vönduð og mælum við með að þeir sem eiga eftir að kíkja við geri það