Leikmyndin okkar
Leikmyndin okkar er komin á sinn stað! Hún hefur verið fastur liður í starfsemi hússins undanfarin ár en það er Marsibil Kristjánsdóttir myndlistarmaður sem á heiðurinn að henni.
er komin á sinn stað fyrir framan húsið. Nú er um að gera að taka með sér myndavélina eða símann og taka skemmtilegar fjölskyldumyndir í góða veðrinu.