Safnahúsið fær nýjan vef
Safnahúsið hefur tekið í notkun nýjan vef, eftir umtalsverðan undirbúning. Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að eldri vefur safnsins var tekinn í notkun hefur ýmislegt breyst bæði í tæknimálum almennt og í starfi safnanna.
Lesa meira