Síðasti opnunardagur Verbúðarlífs
Á morgun, laugardaginn 18. mars, lýkur sýningunni Verbúðarlíf sem staðið hefur frá 8. febrúar í sal Listasafnsins. Af því tilefni ætlar verðbúðarstúlkan að bjóða upp á kaffi og meðlæti en einnig verður boðið upp á að taka spor í vinarbæjarteppi Ísafjarðarbæjar og Kaufering. Húsið er opið milli 13 og 16 á laugardögum.
Lesa meira