Hvaða erindi á íslenskt landslag við umheiminn?
Laugardaginn 20. apríl heimsækir franski landslagsmálarinn Valerie Boyce Safnahúsið. Hún verður með erindi þar sem útskýrir hvers vegna hún hóf að mála íslenskt landslag fyrir 20 árum og hver boðskapur hennar er.
Lesa meira