Tíðarandi í teikningum
Mánudaginn 6. maí kl. 17 opnar ný sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á sýningunni eru frumrit myndverka sem listamenn hafa unnið fyrir íslenskar námsbækur allt frá því fyrir stofnun lýðveldisins.
Lesa meiraMánudaginn 6. maí kl. 17 opnar ný sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á sýningunni eru frumrit myndverka sem listamenn hafa unnið fyrir íslenskar námsbækur allt frá því fyrir stofnun lýðveldisins.
Lesa meira