Leiðsögn og listamannaspjall 13. nóv. kl.15

Næstkomandi laugardag verður Helga Pálína með leiðsögn um sýningu sína í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu og spjallar við gesti safnsins um hugmyndirnar sem liggja að baki verkanna og gerð þeirra.

Velja mynd