SJALASEIÐUR – UMBREYTING ÚR TEXTA Í TEXTÍL
Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Opnun verður á skírdag, 6. apríl nk. kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni.
Lesa meira