Langar þig að hitta Ævar?
Miðvikudaginn 30. nóvember verður Ævar Þór Benediktsson í Bókasafninu milli kl 14 og 15 og þá verður tækifæri til að spjalla við hann. Ævar gaf á dögunum út þriðju bókina í Þín eigin-bókaflokknum og heitir sú nýjasta Þín eigin hrollvekja.
Lesa meira