Sumarlestur: lestrarbingó!
Líkt og undanfarin ár verður Bókasafnið með sumarlestur fyrir börn í grunnskóla og þá sérstaklega fyrir börn í 1. - 6. bekk. Í ár ætlum við að breyta aðeins til og bjóða upp á lestrarbingó.
Lesa meiraLíkt og undanfarin ár verður Bókasafnið með sumarlestur fyrir börn í grunnskóla og þá sérstaklega fyrir börn í 1. - 6. bekk. Í ár ætlum við að breyta aðeins til og bjóða upp á lestrarbingó.
Lesa meira