![](/datab_myndir/Rumumrusl.(5)1.jpg)
Röbbum um rusl
Röbbum um rusl verður haldið miðvikudaginn 6.10.21 kl 17:00 á Bókasafninu Ísafirði
Röbbum um rusl verður haldið miðvikudaginn 6.10.21 kl 17:00 á Bókasafninu Ísafirði
Fulltrúar Terra munu fjalla um moltugerð og flokkun í bæjarfélaginu.
Ragna I. Halldórsdóttir markaðsstjóri Terra verður í fjarfundi og Ralf Trylla hjá Terra á Ísafirði verður á staðnum. Saman munu þau sjá um kynningu og umræður.
Allir velkomnir