Bangsagisting á Bangsadaginn
Bangsadagurinn verður haldin á Bókasafninu Ísafirði miðvikudaginn 27. október næstkomandi klukkan 16:30.
Lesa meiraBangsadagurinn verður haldin á Bókasafninu Ísafirði miðvikudaginn 27. október næstkomandi klukkan 16:30.
Lesa meiraÍ tilefni Veturnátta mun Bókasafnið Ísafirði bjóða upp á skemmtilega dagsskrá. Mánudaginn 18.10.21. kl 17:00 mun Aðalheiður Jóhannsdóttir koma og bjóða upp á jóga. Dýnur eru á staðnum en fólk er velkomið að koma með eigin. Fimmtudaginn 21.10.21 kl 17:00 mun Einar Mikael koma og sýna ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar. Verjum tíma saman á Vetrarnóttum.
Lesa meiraRöbbum um rusl verður haldið miðvikudaginn 6.10.21 kl 17:00 á Bókasafninu Ísafirði
Lesa meira