Bangsagisting á Bangsadaginn

Bangsadagurinn verður haldin á Bókasafninu Ísafirði miðvikudaginn 27. október næstkomandi klukkan 16:30.


Bangsagisting á Bangsadaginn.


Bangsadagurinn verður haldin á Bókasafninu Ísafirði miðvikudaginn 27. október næstkomandi klukkan 16:30.
Að þessu sinni mun Bókasafnið bjóða þeim böngsum sem treysta sér til að koma og gista á Bókasafninu.
Fyrir börn og bangsa verður boðið upp á sögustund og söng ásamt því að litir verða dregnir fram.
Þegar börn og bangsar eru tilbúin, koma börnin böngsum sínum notalega fyrir áður þau breiða yfir þá, segja góða nótt og kveðja þá fyrir nóttina.
Gisti partý bangsana er búið fimmtudaginn 28. október og geta börnin þá komið og sótt sína bangsa.
Starfsfólk Bókasafnins bíður uppá bangsapössun þar til að bangsarnir eru sóttir.
 

Velja mynd