Lýsitexta vantar með mynd.

Sumarlestur á bókasafninu

Sumarlestur barnanna árið 2021 fer fram 31. maí – 21. ágúst 2021. Þann 28. ágúst verður haldin uppskeruhátíð þar sem að fagnað er þeim árangri sem unnin hefur verið yfir sumarið. Sumarlestur barnanna er leikur fyrir börn í 1. -6. bekk grunnskóla. Markmið leiksins er að viðhalda lestrargetu barna yfir sumartímann og hvetja börn til að lesa það sem þeim þykir áhugavert.

Lesa meira