Bókaspjall

Bókaspjall verður haldið Laugardaginn 13.11.21 kl 14:00. Ylfa Mist Helgadóttir mun segja frá bókum og Guðfinna Heiðarsdóttir segir frá Ársriti Sögufélags Ísfirðinga. Grímuskilda er á viðburðinn og fólk er beðið um að huga að persónulegum sóttvörnum.

 

Bókaspjall verður haldið laugardaginn 13. nóvember kl 14:00.

Gestir að þessu sinni eru þær Ylfa Mist Helgadóttir og Guðfinna Hreiðarsdóttir.

Ylfa Mist mun spjalla um nokkrar bækur sem hún hefur lesið.

Guðfinna segir frá Ársriti Sögufélags Ísfirðinga og öðrum útgáfubókum félagsins.

 

Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með grímur og huga vel að persónulegum sóttvörnum.

Velja mynd