Þekking, hugmyndir og afþreying

Edda Björg forstöðukona Bóksafnsins Ísafirði var í viðtali hjá Morgunblaðinu í október. ,,Fólk kemur á bókasafn án kvaða um að kaupa eitthvað. Getur verið þar við vinnu eða nám, notið þess að kíkja í blöðin með kaffibolla eða fylgst með viðburðum."

Edda Björg forstöðukona Bóksafnsins Ísafirði var í viðtali hjá Morgunblaðinu í október.
,,Fólk kemur á bókasafn án kvaða um að kaupa eitthvað. Getur verið þar við vinnu eða nám, notið þess að kíkja í blöðin með kaffibolla eða fylgst með viðburðum."
 

Velja mynd