Jóladagskrá á Bókasafninu Ísafirði.

Jólasveinn og jólasýning, jólabækur og jólatónlist.

Langur mánudagur verður 13. desember og Bókasafnið verður opið til 21:00.
Kl 16:30 mun Jólasveinninn Stúfur koma í heimsókn og leynigestur með honum.
Kl: 20:00 verður leiðsögn á Jólasýningu Safnahússins.

Jólabækur, jólabókaflóð og jólatónlist í barnadeild.

22. desember.- AFLÝST

Kl 16:30 mun Jólasveinninn Stúfur koma í heimsókn og leynigestur með honum.

Jólabækur, jólabókaflóð og jólatónlist í barnadeild.

 

Frítt inn á viðburði. 

Velja mynd